27.10.2015 12:23

Austri RE 238.LCHF.

Austri RE 238 var smíði númer 226 hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1911 fyrir Neptune Steam Fishing & Co Ltd í Hull,hét MacKenzie H 349.314 brl.550 ha.3 þjöppu gufuvél.Tekinn í þjónustu breska sjóhersins 1914.Seldur 1919,Yarborough Steam Fishing & Co Ltd í Grimsby,hét MacKenzie GY 99.Seldur Fiskiveiðahlutafélaginu Kára í Reykjavík í mars 1920,hét Austri RE 238.Seldur í nóvember 1924,h/f Kára í Viðey,hét Austri GK 238.Togarinn strandaði á Illugagrunni rétt vestan við Vatnsnes á Húnaflóa,7 september 1927.Áhöfnin bjargaðist en togarinn eyðilagðist á strandstað.
                                                                                                           Ljósm:Guðbjartur Ásgeirsson.
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1367
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 1607763
Samtals gestir: 424495
Tölur uppfærðar: 20.10.2019 00:12:54