12.12.2015 17:14

Varðskipið Ægir. TFEA.

Ægir var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn árið 1929 fyrir Ríkissjóð Íslands. 497 brl. 1.300 ha. B & W díesel vél. Ægir mun vera fyrsta díeselknúna gufuskip Íslendinga ef ég man það rétt. Fyrsti skipherra á Ægi var Einar M Einarsson. Skipið var selt til Englands í brotajárn árið 1968. 


Varðskipið Ægir. Á myndinni er skipið með opinn stjórnpall en honum var svo lokað síðar. Síðustu breytingar á skipinu voru gerðar árið 1954.                                      (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.


Varðskipið Ægir. Líkan.                                                                   (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 514
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 418
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 698053
Samtals gestir: 52756
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:03:43