06.04.2016 13:45

2881. Venus NS 150 og 2882. Víkingur AK 100 við Grandagarð.

Systurskipin Venus NS 150 og Víkingur AK 100 lágu saman við Grandagarð í morgun. Stór og mikil skip og burðargeta þeirra er um 3.000 tonn hvort um sig. Aðalvélar skipanna eru eins að ég held, Wartsiila 9L32, 4.500 Kw.


2881. Venus NS 150. TFVT.


2882. Víkingur AK 100. TFWV.


Venus NS 150 og Víkingur AK 100 við Grandagarð.


Systurskipin Venus og Víkingur séð frá Ingólfsgarði.        (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.6 apríl 2016.
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 675
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 1770955
Samtals gestir: 458259
Tölur uppfærðar: 17.2.2020 00:24:03