02.06.2016 07:41

Eljan SU 433. LBRM.

Eljan SU 433 var smíðuð í Álasundi í Noregi árið 1908. Járn. 82 brl. 120 ha. 2 þjöppu gufuvél. Eigandi var h/f Eljan á Norðfirði frá 18 maí 1925. Skipið var selt h/f Júní í Hafnarfirði árið 1927, sama nafn og númer. Eljan strandaði í Hafnarfirði árið 1931 og eyðilagðist.


Eljan SU 433.                                                                                                 Ljósmyndari óþekktur.
Flettingar í dag: 7908
Gestir í dag: 275
Flettingar í gær: 723
Gestir í gær: 145
Samtals flettingar: 1548695
Samtals gestir: 416248
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 22:32:43