10.07.2016 08:45

2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250. TFBL.

Ásgrímur Halldórsson SF 250 var smíðaður hjá Simek A/S í Flekkefjord í Noregi árið 2000 fyrir Lunar Fishing Co Ltd í Peterhead í Skotlandi, hét þar Lunar Bow. 1.528 bt. 7.507 ha. Wartsiila díesel vél, 5.520 Kw. Eigandi skipsins er Skinney-Þinganes h/f á Höfn í Hornafirði frá árinu 2008.


Ásgrímur Halldórsson SF 250 við Grandagarð.


Ásgrímur Halldórsson SF 250 við Grandagarð.          (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 31 október 2014.
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 671
Gestir í gær: 192
Samtals flettingar: 1659479
Samtals gestir: 432048
Tölur uppfærðar: 20.11.2019 01:08:14