21.07.2016 13:26

2903. Margrét EA 710. TFCH.

Margrét EA 710 var smíðuð í Noregi árið 1995. 2.060 brl.  4.920 Kw. Wartsiila díesel vél. Hét áður Antares. Skipið var lengt árið 2009. Er í eigu Samherja h/f á Akureyri.

Margrét EA 710 við bryggju á Akureyri.

Margrét EA 710.                                                     (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 15 júlí 2016.


Flettingar í dag: 676
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 1056
Gestir í gær: 384
Samtals flettingar: 1681325
Samtals gestir: 436328
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 13:57:48