27.10.2016 09:44

976. Ólafur Sigurðsson AK 370. TFPD.

Ólafur Sigurðsson AK 370 var smíðaður hjá V.E.B. Elber Werft í Boizenburg í Austur Þýskalandi árið 1965. 264 brl. 660 ha. Lister díesel vél. Eigandi var Sigurður Hallbjarnarson h/f á Akranesi frá 18 júní 1965. Árið 1967 var Sigurður h/f á Akranesi skráður eigandi skipsins. 22 janúar 1975 var skráningarnúmeri skipsins breytt í AK 371. Selt 1975, Ísstöðinni h/f í Garði. Skipið var selt til Noregs og tekið af skrá 3 október 1975.


Ólafur Sigurðsson AK 370.                                                                       (C) Hafsteinn Jóhannsson.


Ólafur Sigurðsson í Leirvík á Hjaltlandseyjum.                                                       (C) J.A. Hugson.


Ólafur Sigurðsson AK 370 í Leirvík á Hjaltlandseyjum.                                           (C) J.A. Hugson.
Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 2197
Gestir í gær: 271
Samtals flettingar: 1778121
Samtals gestir: 459756
Tölur uppfærðar: 25.2.2020 11:29:32