03.03.2017 10:13

B. v. Karlsefni RE 24. LCKH / TFKD.

Karlsefni RE 24 var smíðaður hjá Ferguson Shipbuilders Ltd í Glasgow í Skotlandi árið 1918. 323 brl. 600 ha. 3 þennslu gufuvél. Smíðanúmer 230. Hét fyrst John Dutton LO 514 og var í eigu breska flotans. Seldur í desember 1924, Firmanu Geir & Th Thorsteinsson í Reykjavík, fær nafnið Karlsefni RE 24. 1 september árið 1941 er skráður eigandi Hlutafélagið Karlsefni í Reykjavík. Skipið var selt P/F Garðari í Vogi í Færeyjum 1946, skipið hét Beinisvar TG 785. Togarinn var seldur í brotajárn til Odense í Danmörku og rifinn þar í desember árið 1956.


B.v. Karlsefni RE 24 á toginu.                                                              (C) Guðbjartur Ásgeirsson ?


Karlsefni RE 24 við Höfnersbryggju á Akureyri á 4 áratugnum.                (C) Minjasafnið á Akureyri.


Systurskipin Karlsefni RE 24 og Bragi RE 275 í Reykjavíkurhöfn.                 (C) Magnús Ólafsson.
Flettingar í dag: 1195
Gestir í dag: 329
Flettingar í gær: 798
Gestir í gær: 301
Samtals flettingar: 1963647
Samtals gestir: 497323
Tölur uppfærðar: 12.8.2020 05:53:55