06.06.2017 10:26

Varðskipið Ægir við Skarfabakka í gær.

Ég tók þessar myndir af varðskipinu Ægi í gær þar sem það lá við Skarfabakkann í Sundahöfn. Hann er nú ekki stór í samanburði við ferlíkið sem liggur við bryggjuna hjá honum, MSC Preziosa er tæplega 140 þús. tonn að stærð. Ægir var smíðaður hjá Aalborg wærft A/S í Álaborg í Danmörku árið 1968. 927 brl. 2 x 4.300 ha. MAN díesel vélar. Einstaklega fallegt skip. Er hann enn í drift hjá gæslunni eða er búið að leggja honum, veit það einhver ?


Ægir við Skarfabakka.           


Ægir við Skarfabakka.


Ægir við Skarfabakka.


Ekki virkar Ægir stór með Preziosa þarna á bak við sig.           (C) Þórhallur S Gjöveraa. 5 júní 2017.


Ægi gefið nafn í Álaborg árið 1968.                                                                Mynd úr safni mínu.
Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 988
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 1540357
Samtals gestir: 415884
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 05:26:33