10.07.2018 17:31
1578. Ottó N Þorláksson VE 5. TFAI.
Skuttogarinn Ottó N Þorláksson VE 5 er nú kominn í eigu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Rauði liturinn á honum kemur bara vel út. Tók þessar myndir af honum í slippnum og í morgun þegar hann var kominn niður. Ottó alltaf fallegur.




1578. Ottó N Þorláksson VE 5 við Bótarbryggjuna í morgun.
Ottó N Þorláksson orðinn rauður að lit.
Nafnið og nýtt skráningarnúmer komið.
1578. Ottó N Þorláksson RE 203 við Grandagarð. (C) Myndir. Þórhallur S Gjöveraa.
Nýtt skip í flota
Ísfélagsins
Á þriðjudaginn var gengið frá afhendingu ísfisktogarans Ottó N. Þorlákssonar til Ísfélags Vestmannaeyja. Skipið mun halda nafni sínu áfram en einkennisstafir þess verða VE-5.Í tilkynningu frá HB Granda segir að Ottó N. Þorláksson hafi verið farsælt aflaskip, smíðað í Stálvík í Garðabæ árið 1981. Skipstjóri þess hefur verið Jóhannes Ellert Eiríksson en hann tók við togaranum fyrir 24 árum og stýrir nú Viðey, nýju skipi HB Granda.
Á þriðjudaginn var gengið frá afhendingu ísfisktogarans Ottó N. Þorlákssonar til Ísfélags Vestmannaeyja. Skipið mun halda nafni sínu áfram en einkennisstafir þess verða VE-5.Í tilkynningu frá HB Granda segir að Ottó N. Þorláksson hafi verið farsælt aflaskip, smíðað í Stálvík í Garðabæ árið 1981. Skipstjóri þess hefur verið Jóhannes Ellert Eiríksson en hann tók við togaranum fyrir 24 árum og stýrir nú Viðey, nýju skipi HB Granda.
Eyjafréttir. 7 júlí 2018.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 486
Gestir í gær: 162
Samtals flettingar: 1689157
Samtals gestir: 438498
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 01:44:46