12.01.2016 20:44

1137. Barði NK 120. TFTS.

1137. Barði NK 120. TFTS. Smíðaður hjá Ateliers et Chantters de la Manghe í Frakklandi árið 1967. 328 brl. 1200 ha. Deutz díesel vél. Hét áður Mausson LR 5207 frá La Rochelle í Frakklandi. Fyrsti skuttogarinn í eigu Síldarvinnslunnar h/f í Neskaupstað, kom fyrst til heimahafnar, 14 desember 1970. Togarinn hóf veiðar 11 febrúar árið 1971 og þar með var hin eiginlega skuttogaraöld Íslendinga hafin. Barði var seldur til Frakklands, 24 október 1979. Hét svo þar Boullonais BL 463291.


Barði NK 120 í Norðfjarðarhöfn.                                                    (C) Mynd: Guðmundur Sveinsson.


Mousson LR 5207 frá La Rochelle.                                               (C) Mynd: Óskar Franz Óskarsson.


Boullonais BL 463291 ex 1137. Barði NK 120.                              (C) Mynd: Óskar Franz Óskarsson.

Flettingar í dag: 876
Gestir í dag: 122
Flettingar í gær: 1828
Gestir í gær: 174
Samtals flettingar: 1037084
Samtals gestir: 298742
Tölur uppfærðar: 25.5.2018 23:45:17