Færslur: 2015 September

01.09.2015 12:32

Baldur RE 244.TFBD.

Baldur RE 244,smíðaður í Lehe í Saxlandi í Þýskalandi árið 1921 fyrir h/f Hæng í Reykjavík.Seldur Fiskveiðahlutafélaginu Njáli á Bíldudal í desember 1941,hét Baldur BA 290.Togarinn var seldur til Belgíu í febrúar 1952.Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Flettingar í dag: 381
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 2197
Gestir í gær: 271
Samtals flettingar: 1778134
Samtals gestir: 459758
Tölur uppfærðar: 25.2.2020 12:08:31