Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Endurbyggður árabátur.

Þessi bátur var smíðaður á Vatnsleysuströnd stuttu eftir 1920 með Engeyjarlaginu.Fékk nafnið Ríkey þegar hann var sjósettur eftir endurbyggingu,1 júní 2014.Er nánast eins og mubla,svo fallegur er hann.

Dagsetning: 01.05.2015

Uppfært: 01.05.2015

Fjöldi mynda: 21

Pílot BA 6 endurbyggður.

Pílot BA 6 var smíðaður á Fáskrúðsfirði árið 1967,21 brl.Hét upphaflega Hafborg KE 54 frá Keflavík.Snæbjörn Árnason á Bíldudal eignast hann í okt 1974.Búið var að leggja bátnum og hann legið lengi við bryggju á Bíldudal.

Dagsetning: 01.05.2015

Uppfært: 01.05.2015

Fjöldi mynda: 5

Íslensk skip 5.

Flestar af þessum myndum eru skannaðar úr blöðum og bókum en aðrar úr mínu safni.

Dagsetning: 07.03.2015

Uppfært: 07.03.2015

Fjöldi mynda: 68

Gamlir togarar.

Gömlu gufutogararnir sem smíðaðir voru á árunum 1907 til 1936.Þetta eru ljósmyndir úr einkasafni mínu.

Dagsetning: 01.03.2015

Uppfært: 01.03.2015

Fjöldi mynda: 24

Íslenski Torfbærinn.

Gamli torfbærinn setti fallegan svip á sveitir landsins í gegn um aldirnar og fram á seinni hluta 20 aldar og gerir enn í dag þar sem hann hefur verið gerður upp.

Dagsetning: 27.02.2015

Uppfært: 27.02.2015

Fjöldi mynda: 51

Togarinn Skúli Magnússon RE...

Nýsköpunartogarinn Skúli Magnússon RE 202 var smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1948.677 brl.Eigandi hans var Bæjarútgerð Reykjavíkur.

Dagsetning: 23.02.2015

Uppfært: 23.02.2015

Fjöldi mynda: 3

Flettingar í dag: 905
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 947
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 204539
Samtals gestir: 5817
Tölur uppfærðar: 13.8.2022 20:19:28