Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Togarinn Fylkir RE 161.

Fylkir RE 161 var smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi 1948.Hann fórst á Halamiðum 14 nóv 1956 eftir að tundurdufl sprakk við síðu skipsins.

Dagsetning: 04.10.2014

Uppfært: 04.10.2014

Fjöldi mynda: 13

Miðbær Reykjavíkur 2.

Svipast um í miðbæ Reykjavíkur á verkalýðsdaginn 1 maí í vor.

Dagsetning: 03.10.2014

Uppfært: 03.10.2014

Fjöldi mynda: 141

Á Eyrarbakka 14 maí 2014.

Eyrbekkingar eru framarlega í verndun og uppbyggingu gamalla húsa og alveg þess virði að gefa sér tíma og staldra þar við.

Dagsetning: 04.09.2014

Uppfært: 04.09.2014

Fjöldi mynda: 41

Stokkseyri 14 maí 2014.

Á Stokkseyri er Þuríðarbúð,verbúð um horfna starfshætti fyrri tíðar á landi hér.

Dagsetning: 04.09.2014

Uppfært: 04.09.2014

Fjöldi mynda: 13

Krísuvík 11 ágúst 2014.

Í fallegu og góðu veðri er gaman að fara Krísuvíkurleiðina frá Grindavík til Þorlákshafnar,sérstaklega núna þegar vegurinn hefur verið lagður bundnu slitlagi.

Dagsetning: 01.09.2014

Uppfært: 01.09.2014

Fjöldi mynda: 27

Þjórsárdalur 12 ágúst 2014.

Þó að Þjórsárdalur sé svolítið eyðilegur þegar innar dregur,eru margar náttúruperlurnar þar við hvert fótmál og útsýnið fagurt,hvert sem litið er.

Dagsetning: 01.09.2014

Uppfært: 01.09.2014

Fjöldi mynda: 55

Flettingar í dag: 51
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 434
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 1074863
Samtals gestir: 77535
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 01:23:59