Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Breskir togarar 2.

Þessar myndir eru af síðunum,Trawlers Photos og Hull Trawlers ásamt mínum eigin.Margir þessara togara stunduðu veiðar við Ísland á síðustu öld,allt til ársins 1976.

Dagsetning: 31.08.2014

Uppfært: 06.09.2014

Fjöldi mynda: 93

Flakið af togaranum Surpris...

Svona leit flakið af togaranum Surprise GK 4 frá Hafnarfirði út,3 ágúst 2014.Sandurinn og tímans tönn eru nánast búin að eyða því sem eftir er af flaki hans.Hér þarf engan texta,myndirnar tala sínu máli.

Dagsetning: 05.08.2014

Uppfært: 05.08.2014

Fjöldi mynda: 57

Gamlar ljósmyndir af landi ...

Flestar af þessum myndum eru teknar á 19 öldinni og fram á 20 öld.

Dagsetning: 07.07.2014

Uppfært: 07.07.2014

Fjöldi mynda: 10

Útskrift Ingunnar Jónu,dótt...

Ingunn útskrifaðist frá Félagsvísinda og lagadeild á Háskólabrú Keilis,24 janúar 2014.Vel gert hjá henni.

Dagsetning: 05.07.2014

Uppfært: 05.07.2014

Fjöldi mynda: 67

Miðbær Reykjavíkur.

Miðbærinn er fallegur staður með mörgum glæsilegum og gömlum húsum sem gaman er að skoða á góðum degi í sól og blíðu.

Dagsetning: 24.06.2014

Uppfært: 25.06.2014

Fjöldi mynda: 146

Styttur bæjarins.

Margar fallegar styttur eru í miðbænum og gaman að skoða þær.

Dagsetning: 24.06.2014

Uppfært: 24.06.2014

Fjöldi mynda: 12

Flettingar í dag: 6583
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1327
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 1436744
Samtals gestir: 92325
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 09:40:41