Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Á Eyrarbakka 14 maí 2014.

Eyrbekkingar eru framarlega í verndun og uppbyggingu gamalla húsa og alveg þess virði að gefa sér tíma og staldra þar við.

Dagsetning: 04.09.2014

Uppfært: 04.09.2014

Fjöldi mynda: 41

Stokkseyri 14 maí 2014.

Á Stokkseyri er Þuríðarbúð,verbúð um horfna starfshætti fyrri tíðar á landi hér.

Dagsetning: 04.09.2014

Uppfært: 04.09.2014

Fjöldi mynda: 13

Krísuvík 11 ágúst 2014.

Í fallegu og góðu veðri er gaman að fara Krísuvíkurleiðina frá Grindavík til Þorlákshafnar,sérstaklega núna þegar vegurinn hefur verið lagður bundnu slitlagi.

Dagsetning: 01.09.2014

Uppfært: 01.09.2014

Fjöldi mynda: 27

Þjórsárdalur 12 ágúst 2014.

Þó að Þjórsárdalur sé svolítið eyðilegur þegar innar dregur,eru margar náttúruperlurnar þar við hvert fótmál og útsýnið fagurt,hvert sem litið er.

Dagsetning: 01.09.2014

Uppfært: 01.09.2014

Fjöldi mynda: 55

Breskir togarar 2.

Þessar myndir eru af síðunum,Trawlers Photos og Hull Trawlers ásamt mínum eigin.Margir þessara togara stunduðu veiðar við Ísland á síðustu öld,allt til ársins 1976.

Dagsetning: 31.08.2014

Uppfært: 06.09.2014

Fjöldi mynda: 93

Flakið af togaranum Surpris...

Svona leit flakið af togaranum Surprise GK 4 frá Hafnarfirði út,3 ágúst 2014.Sandurinn og tímans tönn eru nánast búin að eyða því sem eftir er af flaki hans.Hér þarf engan texta,myndirnar tala sínu máli.

Dagsetning: 05.08.2014

Uppfært: 05.08.2014

Fjöldi mynda: 57

Flettingar í dag: 817
Gestir í dag: 365
Flettingar í gær: 1213
Gestir í gær: 485
Samtals flettingar: 2398582
Samtals gestir: 624723
Tölur uppfærðar: 28.9.2021 13:15:21