Blog records: 2014 N/A Blog|Month_4
27.04.2014 15:08
Veðurblíðan í dag.
Fór í gönguferð um miðbæinn í blíðunni í dag.Var að sjálfsögðu með myndavélina með í för og myndaði húsin í bænum ásamt styttum af löngu liðnum hetjum þjóðarinnar sem stóðu á sínum stöpli eins og þær hafa gert áratugum saman.
Written by Þórhallur Gjöveraa.
- 1
Today's page views: 865
Today's unique visitors: 20
Yesterday's page views: 1144
Yesterday's unique visitors: 21
Total page views: 2086285
Total unique visitors: 95914
Updated numbers: 8.12.2025 17:31:57
