21.09.2015 22:02
Óli Garða GK 190.TFOD.
Óli Garða GK 190.Smíðaður í Lehe í Þýskalandi árið 1921 fyrir h/f Otur í Reykjavík,hét Otur RE 245.316 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Í maí árið 1938 er Útvegsbanki Íslands eigandi togarans.Seldur 30 desember árið 1938 Hrafnaflóka h/f í Hafnarfirði,hét Óli Garða GK 190.Talinn ónýtur og rifinn hér á landi árið 1955.Hluti af flaki togarans er enn í dag sýnilegt í Fossvoginum og hægt er að komast að því þurrum fótum á fjöru.Alveg þess virði að gefa sér tíma og skoða það.
Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 832
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 2048335
Samtals gestir: 95163
Tölur uppfærðar: 2.11.2025 00:15:29
