26.03.2016 10:39

9. Arnarfell. TFVB.

Arnarfell var smíðað hjá Sölvesborg Varvs & Rederi í Sölvesborg í Svíþjóð árið 1949. 1.381 brl. 1.600 ha. Polar díesel vél. Eigandi skipsins var Samband Íslenskra Samvinnufélaga í Reykjavík frá 7 desember árið 1949. Skipið var selt til Panama í júlí árið 1973. Það endaði í Grikklandi og var rifið þar árið 1983.


Arnarfell.                                                                                         (C) Mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 779
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2137383
Samtals gestir: 96463
Tölur uppfærðar: 3.1.2026 03:44:15