04.09.2017 20:12
Bryggjustrákar á Norðfirði árið 1951.
Það er af sem áður var þegar allar bryggjur voru morandi í krökkum með færin sín að renna fyrir þeim gula, eða í versta falli að fá Marhnút á öngulinn. Snemma beygist krókurinn eins og sagt er. Sannarlega upprennandi sjómenn hér á ferðinni. Ætli þeir hafi veitt Þyrsklinginn og spyrt hann og hengt hann síðan upp á bryggjustauranna, hver veit. Þessa mynd tók Björn Björnsson ljósmyndari sumarið 1951. Gaman væri að vita hvaða guttar þetta eru. Það er vonandi einhver sem veit það.

Ungir Norðfirðingar renna fyrir fisk. (C) Björn Björnsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1600
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1418
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2019950
Samtals gestir: 94795
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 19:48:04