15.09.2018 08:34

Brim hf verður Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.

Brim hf. heitir nú Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. en þetta var ákveðið á hluthafafundi félagsins í dag. Runólfur Viðar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins en Ægir Páll Friðbertsson lét af starfi framkvæmdastjóra í gær.
Útgerðarfélag Reykjavíkur gerir út skuttogarana Guðmundur í Nes RE 13 og Kleifaberg RE 70. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem senda var á fjölmiðla í dag.

Vísir. 14 september 2018.


1360. Kleifaberg RE 70 við Grandagarð.                                                    (C) Þórhallur S Gjöveraa.


2626. Guðmundur í Nesi RE 13 við Grandagarð.                               (C) Þórhallur S Gjöveraa.

Flettingar í dag: 370
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 836
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 2054104
Samtals gestir: 95309
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 11:49:32