30.01.2020 22:02
2890. Akurey AK 10 á útleið úr Reykjavíkurhöfn.
Ég tók þessar myndir af togaranum Akurey AK 10 þegar hann hélt í veiðiferð í veðurblíðunni í gær úr Reykjavíkurhöfn. Akurey er fallegt skip og hefur fiskað vel undanfarið eins og skipið hefur alla tíð gert síðan það kom heim nýsmíðað frá Tyrklandi.

2890. Akurey AK 10 á útleið úr Reykjavíkurhöfn í gær.







Haldið skal til hafs á ný var kveðið hér forðum. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 29 janúar 2020.
2890. Akurey AK 10 á útleið úr Reykjavíkurhöfn í gær.
Haldið skal til hafs á ný var kveðið hér forðum. (C) Þórhallur S Gjöveraa. 29 janúar 2020.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1666
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1339
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2123689
Samtals gestir: 96363
Tölur uppfærðar: 27.12.2025 19:26:26
