Færslur: 2014 Apríl
27.04.2014 15:08
Veðurblíðan í dag.
Fór í gönguferð um miðbæinn í blíðunni í dag.Var að sjálfsögðu með myndavélina með í för og myndaði húsin í bænum ásamt styttum af löngu liðnum hetjum þjóðarinnar sem stóðu á sínum stöpli eins og þær hafa gert áratugum saman.
Skrifað af Þórhallur Gjöveraa.
- 1
Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1224
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2032741
Samtals gestir: 94957
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 06:25:42
