08.09.2015 22:19

B. v. Gylfi BA 77. LCGQ / TFUC.

Gylfi BA 77. Smíðaður hjá A.G.Seebeck í Geestemunde í Þýskalandi árið 1915 fyrir Defensor í Reykjavík, hét Gylfi RE 235. Smíðanúmer 357. 336 brl. 720 ha. 3 þjöppu gufuvél. Árið 1932 er hann seldur Ólafi Jóhannessyni & Co á Patreksfirði, fær nafnið Gylfi BA 77. Seldur Gylfa h/f á Patreksfirði,árið 1942,sama nafn og númer. Seldur F Bláhamar í Færeyjum árið 1947, hét Gullfinnur. Seldur j.Durhuus, hét Satúrnus hjá þeim. Togarinn fórst í ís við Angmagssalik á Grænlandi, 20 mars árið 1960.
                                                                                                 Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 725111
Samtals gestir: 53785
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 12:25:17