21.12.2015 06:58

2900. Beitir NK 123. TF..

Beitir NK 123. ex Gitte Henning S 349. Smíðaður hjá Western Baltija Shipbuilding í Klaipeda í Litháen árið 2014. 4.138 brl. 7.094 ha. Wartsiila díesel vél. 5.220 Kw. Einnig er í skipinu hjálparvél,2.300 Kw sem hægt er að keyra með aðalvél. Beitir er 86,3 metrar á lengd og 17,6 á breidd. Burðargeta skipsins er 3.200 tonn. Þetta er fjórða skipið í flota Síldarvinnslunnar sem ber nafnið Beitir. Skipið er væntanlegt til heimahafnar,Neskaupstaðar á Þorláksmessu.


2900. Beitir NK 123.

2900. Beitir NK 123.

2900. Beitir NK 123.                              (C) Myndir: Bandholm Skibsbilleder.

Úr vélarrúmi Beitis NK 123.                                                                  (C) Mynd: Síldarvinnslan h/f.
Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 690
Gestir í gær: 196
Samtals flettingar: 1518424
Samtals gestir: 410919
Tölur uppfærðar: 20.8.2019 01:04:18