29.01.2016 09:34

Reykjavíkurhöfn 2 júní 2014.

Tók þessar myndir daginn eftir sjómannadag, 2 júní 2014. Verið er að landa úr togurunum en aðrir bíða löndunar til þess að halda til veiða á ný.


1578. Ottó N Þorláksson RE 203.


2203. Þerney RE 1 og 2170. Örfirisey RE 4.


1868. Helga María AK 16. Verið er að landa úr togaranum.


1509. Ásbjörn RE 50 bíður löndunar.


1345. Freri RE 73. Togarinn heitir Blængur NK 125 og er gerður út af SVN í dag.


2182. Baldvin Njálsson GK 400 í slippnum.                                       (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 712
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 1113
Gestir í gær: 218
Samtals flettingar: 1607095
Samtals gestir: 424416
Tölur uppfærðar: 19.10.2019 09:40:29