21.04.2016 07:53
1160. Freyja RE 38. TFAS.
Freyja RE 38 var smíði no: 1456 hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1960 fyrir útgerðarfélagið J. Marr & Sons Ltd í Fleetwood, hét Lavinda FD 159. 308 brl. 750 ha. Mirrlees díesel vél. Skipið var selt árið 1964, Richard Irvin í North Shields á Englandi, hét Ben Arthur A 742. Seldur 23 apríl 1971, Gunnari I Hafsteinssyni útgerðarmanni í Reykjavík, hét Freyja RE 38. Skipið var selt 1975, Ársæli h/f í Hafnarfirði, hét Ársæll Sigurðsson ll HF 12. Árið 1980 fær skipið skráningarnúmerið HF 120. Talinn ónýtur og tekinn af skrá í desember 1980.

1160. Freyja RE 38. (C) Mynd: Snorri Snorrason.
Smíðaupplýsingar: Haukur Sigtryggur Valdimarsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2893
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1357794
Samtals gestir: 88683
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 00:54:57