26.05.2016 10:22

Tuneq GR 6-40 í slippnum í Reykjavík.

Ég tók þessa myndasyrpu af skipinu á meðan verið var að mála það. Tuneq var tekinn upp 18 apríl og að lokum settur niður að kvöldi hinn 4 maí. Skipið hét upphaflega Helga ll RE 373 í eigu Ingimundar h/f í Reykjavík og var smíðuð í Noregi árið 1988. Bar einnig nafnið Þorsteinn EA 810 og ÞH 360.


Tuneq á leið í slippinn í Reykjavík 18 apríl 2016.


Tuneq kominn upp að kvöldi 18 apríl 2016.


Tuneq að kvöldi 19 apríl 2016.


Tuneq að kvöldi 25 apríl 2016.


Tuneq að kvöldi 26 apríl 2016.


Tuneq að kvöldi 27 apríl 2016.


Tuneq að kvöldi 28 apríl 2016.


Tuneq að kvöldi 2 maí 2016.


Tuneq að kvöldi 3 maí 2016.


Tuneq 4 maí 2016.


Tuneq að kvöldi 4 maí 2016. Skipið komið niður og málningarvinna að hefjast ofan dekks.


Tuneq GR 6-40 við Grandagarð 19 maí 2016. Skipið fullmálað.

                                                          (C) Myndir: Þórhallur S Gjöveraa. 18 apríl 2016 til 19 maí 2016.
Flettingar í dag: 149
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 796
Gestir í gær: 195
Samtals flettingar: 1537377
Samtals gestir: 415203
Tölur uppfærðar: 18.9.2019 04:41:09