23.06.2016 11:49

1090. Hekla. TFCA.

Hekla var smíðuð hjá Slippstöðinni á Akureyri árið 1970 fyrir Skipaútgerð ríkisins. 708 brl. 1.650 ha. Deutz vél. Hekla var stærsta stálskip sem smíðað hafði verið á Íslandi til þess tíma. Skipið var í strandferðum við Ísland og flutti vörur, póst og farþega milli hafna. Hekla var seld til Panama 26 september árið 1983.


Hekla við komuna til Reykjavíkur í fyrsta sinn.                                                       Mynd í minni eigu.
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 2893
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1357794
Samtals gestir: 88683
Tölur uppfærðar: 4.7.2025 00:54:57