04.09.2015 23:13
Garðar GK 25.TFCD.
Garðar GK 25.Smíði no 918 hjá Smith's Dock Co Ltd á South Bank í Middelsbrough á Englandi fyrir Einar Þorgilsson & Co í Hafnarfirði árið 1930.462 brl.860 ha.3 þjöppu gufuvél.Togarinn sökk eftir árekstur við flutningaskipið Miguel de Larrinaga frá Liverpool,út af vesturströnd Skotlands,21 maí 1943.3 skipverjar fórust en 10 skipverjar björguðust í skipsbátana og þaðan um borð í Miguel de Larrinaga.
Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 2075
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 2095
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 1356870
Samtals gestir: 88673
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 17:26:28