05.09.2015 20:44
Geir RE 241.TFED.
Geir RE 241.ex Sialkot.Smíði no,253 hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi 1912 fyrir Grant & Little Ltd í Grimsby,hét Sialkot GY 780 hjá þeim.309 brl.550 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur Útgerðarfélaginu Geir h/f í Reykjavík vorið 1920.Togarinn var seldur 1924 h/f Hrönn í Reykjavík,sama nafn og númer.Seldur til Færeyja í nóv 1946,fær nafnið Vitin þar.Seldur í brotajárn til Rosyth í Skotlandi í feb 1952. 
Ljósmyndari óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 250
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2107
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2020707
Samtals gestir: 94798
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 01:51:10