07.09.2015 23:37

Gulltoppur RE 247.TFGD.

Gulltoppur RE 247.Smíðaður í Kaldnes Mekaniske Verksted íTönsberg í Noregi árið 1928.405 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Fyrsti eigandi var h/f Sleipnir í Reykjavík frá okt 1928.Togarinn var seldur h/f Kveldúlfi í maí árið 1932.Seldur Fiskiveiðahlutafélaginu Hængi á Bíldudal í ágúst árið 1944,hét Forseti RE 10.Seldur Forseta h/f í REykjavík,30 mars 1950.Seldur til Færeyja árið 1954,hét þar Tindhólmur VA 115.Seldur í brotajárn árið 1966.
                                                                                                                    Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Flettingar í dag: 2459
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1196234
Samtals gestir: 83805
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 20:11:16