15.09.2015 19:19

Júní GK 345.TFPD.

Júní GK 345.ex Daily Telegraph,ex Royndin,ex Ingólfur Arnarson RE 1.Smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1920 fyrir Útgerðarfélagið Hauk í Reykjavík.327 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Hét fyrst Ingólfur Arnarson RE 1.Seldur árið 1922 til Færeyja,hét þar Royndin.Togarinn var seldur til Englands árið 1930,hét þar Daily Telegraph.Árið 1934 eignast Bæjarútgerð Hafnarfjarðar togarann,fær nafnið Júní GK 345.Togarinn strandaði við Sauðanes í Önundarfirði,1 desember 1948.Áhöfninni,27 skipverjum var bjargað um borð í togarana,Ingólf Arnarson RE 201 og Júlí GK 21.Skipið eyðilagðist á strandstað.

   
                                                                                                                               Ljósm:Óþekktur. 
Flettingar í dag: 2511
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1196286
Samtals gestir: 83809
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 20:34:07