18.09.2015 23:41
Kári RE 111.TFQD.
Kári RE 111.Smíði númer 425 hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1920 fyrir Fiskiveiðahlutafélagið Kára í Viðey.Hét Kári Sölmundarson GK 153.344 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Árið 1932 eignast h/f Alliance í Reykjavík togarann,hét hjá þeim Kári RE 111.Seldur Klaksvíkar Fiskvinnufélag A/S í Klaksvík í Færeyjum árið 1946,hét þar Barmur KG 363.Togarinn var seldur í brotajárn til Odense í Danmörku árið 1955.
Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 421
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 1191659
Samtals gestir: 83671
Tölur uppfærðar: 31.3.2025 22:18:30