19.09.2015 19:17
Maí GK 346.TFMD.
Maí GK 346.Smíðanúmer 423 hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1920.Hét í upphafi smíðatíma Ephraim Bright en kláraður sem Maí RE 155.339 Brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Fyrst í eigu Fiskveiðihlutafélagsins Íslands,hét Maí RE 155 eins og fyrr segir.Seldur Bæjarútgerð Hafnarfjarðar í febrúar árið 1931,fær nafnið Maí GK 346.Togarinn var seldur í brotajárn til Danmerkur og rifinn í Odense í júlímánuði árið 1955.
Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 10657
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1271799
Samtals gestir: 86415
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 11:31:42