23.09.2015 22:03

Reykjaborg RE 64.TFUD.

Reykjaborg RE 64.Smíðuð hjá Ateliers & Chantiers Maritimes du Sud-Ouest í Bordeux í Frakklandi árið 1927 fyrir Útgerðarfyrirtækið Canu,Obellianne,Wimille & Cie í Boulogne í Frakklandi.Skipið hét Cap á l'Aigle.685 brl.850 ha.3 þjöppu gufuvél.Togarinn var seldur h/f Mjölni í Reykjavík árið 1936,fær nafnið Reykjaborg RE 64.Togaranum var sökkt af Þýskum kafbáti á leið til Englands,10 mars árið 1941.13 menn fórust en 2 var bjargað um borð í Breskt herskip.

                                                                                                                       Ljósm: óþekktur.
Flettingar í dag: 1564
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1041
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2101040
Samtals gestir: 95984
Tölur uppfærðar: 12.12.2025 23:39:16