25.09.2015 21:56

Skallagrímur RE 145.TFRC.

Skallagrímur RE 145.Smíði númer 639 hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi fyrir h/f Kveldúlf í Reykjavík árið 1920.403 brl.800 ha.3 þjöppu gufuvél.Togarinn var alla tíð í eigu Kveldúlfs,mikið afla og happaskip.16 júní árið 1940 bjargaði áhöfn hans 353 skipbrotsmönnum af Breska stórskipinu H.M.S.Andaniu,sem Þýskur kafbátur hafði sökkt,85 sjómílur suður af Ingólfshöfða.Er þetta eitt mesta björgunarafrek sem íslenskt fiskiskip hefur komið að fyrr eða síðar.Togarinn var seldur í brotajárn árið 1955.
                                                                                                                             Ljósm: Óþekktur.
Flettingar í dag: 6178
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1327
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 1436339
Samtals gestir: 92325
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 08:57:31