27.09.2015 18:29

Snorri goði RE 141.TFYC.

Snorri goði RE 141.Smíði númer 49 hjá Kaldnæs M/V í Tönsberg í Noregi fyrir O.Larsen árið 1921,hét Aalesund.373 brl.650 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur h/f Kveldúlfi í Reykjavík í nóvember árið 1925 og fær nafnið Snorri goði RE 141.Togarinn var seldur Fiskveiðahlutafélaginu Viðey í Reykjavík,19 júní árið 1944,hét Viðey RE 13.Seldur Búðanesi h/f í Stykkishólmi,4 október 1947,hét hjá þeim Búðanes SH 1.Togarinn var seldur í brotajárn og rifinn í Granton í Skotlandi í maímánuði árið 1952.   
                                                                                                          Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson.  
Flettingar í dag: 1075
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 2095
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 1355870
Samtals gestir: 88649
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 10:35:42