07.10.2015 23:00
Leiknir BA 151.LCJV.
Leiknir BA 151.Smíði númer 188 hjá A/G Unterweser í Wesermunde (Bremerhaven) í Þýskalandi árið 1921 fyrir h/f Sleipni í Reykjavík.Hét fyrst Glaður RE 248.316 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur árið 1927,Ólafi Jóhannessyni & Co á Patreksfirði,hét Leiknir BA 151 hjá honum.Togarinn strandaði austan við Kúðaós,21 nóvember 1931.Björgunarsveitir úr Álftaveri björguðu áhöfninni,19 mönnum á land.Togarinn eyðilagðist á strandstað.
Ljósm:Óþekktur. (C) mynd:Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 6750
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1327
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 1436911
Samtals gestir: 92330
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 12:30:19