12.10.2015 23:10
Ólafur RE 7.TFLD.
Ólafur RE 7 var smíði númer 99 hjá Koopman Skipasmíðastöðinni í Dordrecht í Hollandi árið 1926 fyrir Fiskiveiðahlutafélagið Sleipni í Reykjavík.Hét fyrst Glaður RE 7.339 brl.600 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur stuttu síðar,Ingvari Ólafssyni í Reykjavík,fær nafnið Ólafur RE 7.Seldur í janúar 1929,h/f Alliance í Reykjavík.Togarinn fórst á Halamiðum,2 nóvember 1938 með allri áhöfn,21 manni.
Ljósm: Óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1854
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1503
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 2173124
Samtals gestir: 96869
Tölur uppfærðar: 31.1.2026 13:27:30
