16.10.2015 10:45
Clementína ÍS 450.TFGC.
Clementína ÍS 450 var smíðuð í Middlesborough á Englandi árið 1913.415 brl.700 ha.3 þjöppu gufuvél.Proppé bræður á Þingeyri kaupa togarann frá Frakklandi árið 1925.Hafði hann heitið áður,La Roseta og Notre Dam de la Mere.Árið 1926 var nafni skipsins breitt,hét Barðinn ÍS 450.Seldur h/f Heimi í Reykjavík í október 1927,hét Barðinn RE 274.Togarinn strandaði á skerinu Þjóti út af Akranesi,21 ágúst 1931.Áhöfnin,10 menn bjargaðist á land en togarinn eyðilagðist á strandstað.
Ljósm:Óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 11156
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1272298
Samtals gestir: 86440
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:00:00