19.10.2015 10:18
Walpole RE 239.TFZC.
Walpole RE 239.Smíði númer 604 hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1914 fyrir W.G.Letten í Grimsby.Hét Walpole GY 269.301 brl.550 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur R.Clarke í Grimsby 1918,sama nafn og númer.Árið 1920 kaupir h/f Stefnir í Reykjavík togarann,heitir Walpole RE 239.Seldur í júlí árið 1923,Hlutafélaginu Vífli í Hafnarfirði,sama nafn en var GK 239 frá árinu 1931.Togarinn strandaði og sökk á grynningum sem Fitjar heita við Gerpi,16 september 1934.Áhöfnin komst í björgunarbátana og þaðan á land slysalaust í Vöðlavík.
Ljósm: Magnús Ólafsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 11267
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1272409
Samtals gestir: 86444
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:21:54