25.10.2015 16:12

Skúli fógeti RE 144.LBMQ.

Skúli fógeti RE 144 var smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1911 fyrir Fiskveiðafélagið Alliance í Reykjavík.272 brl.500 ha.Triple Expansion vél.Togarinn rakst á tundurdufl og sökk 21 ágúst 1914 þar sem hann var staddur við mynni árinnar Tyne á Englandi.13 menn af áhöfninni bjargaðist í björgunarbát og þaðan um borð í breskan fiskibát.4 menn fórust.
                                                                                                                      Ljósmyndari óþekktur.
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 2446
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 1074672
Samtals gestir: 77515
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 21:24:47