29.10.2015 08:26

Valur RE 122.LBKG.

Valur RE 122 var smíðaður hjá Cochrane & Cooper í Beverley á Englandi árið 1894.137 brl.200 ha.Triple Expansion vél.Gæti hafa borið nafnið Northwold í upphafi.Seldur Árna Hannessyni í Reykjavík í maí 1908.P.J.Thorsteinsson & Co (Milljónafélagið) eignast togarann um áramótin 1908-09.Seldur í mars 1914,Fiskveiðahlutafélaginu Alpha í Hafnarfirði (Milljónafélagið gjaldþrota 1914).Togarinn var seldur til Noregs árið 1917.

                                                                                                  Ljósm: Magnús Ólafsson.
Flettingar í dag: 309
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 2446
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 1074687
Samtals gestir: 77518
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 21:46:59