29.10.2015 08:26
Valur RE 122.LBKG.
Valur RE 122 var smíðaður hjá Cochrane & Cooper í Beverley á Englandi árið 1894.137 brl.200 ha.Triple Expansion vél.Gæti hafa borið nafnið Northwold í upphafi.Seldur Árna Hannessyni í Reykjavík í maí 1908.P.J.Thorsteinsson & Co (Milljónafélagið) eignast togarann um áramótin 1908-09.Seldur í mars 1914,Fiskveiðahlutafélaginu Alpha í Hafnarfirði (Milljónafélagið gjaldþrota 1914).Togarinn var seldur til Noregs árið 1917.
Ljósm: Magnús Ólafsson.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1827
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2106792
Samtals gestir: 96006
Tölur uppfærðar: 16.12.2025 02:18:28
