02.11.2015 22:31
Dýpkunarskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn í morgun.
1402.Perla er smíðuð í Husum í V-Þýskalandi árið 1964.331 brl.300 ha.Alpha díesel vél.Ég tók þessa mynd af henni í slippnum í Reykjavík fyrir stuttu.




(C) myndir Þórhallur S Gjöveraa.
Þetta lítur ekki vel út.Það er eins og það hafi gleymst að loka botnlokunum áður en skipinu var slakað niður.Það var ekki möguleiki að komast að til að taka myndir,lögreglan var búin að loka Ægisgarði.Það gefst vonandi betra tækifæri síðar.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 12061
Gestir í dag: 128
Flettingar í gær: 1066
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 1273203
Samtals gestir: 86461
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 18:49:29