03.11.2015 07:40
Þorsteinn Ingólfsson RE 170.LCFJ.
Þorsteinn Ingólfsson RE 170 var smíðaður hjá M.van der Kuijl de Slikkerveer fyrir Van de Stoomvisserij Maatschappij Mercurius í IJmuiden í Hollandi árið 1904.Hét Silvain IJM 102.265 brl.375 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur árið 1916,Fiskiveiðafélaginu Hauki í Reykjavík (P.J.Thorsteinsson).Togarinn var seldur til Frakklands árið 1917.
Mynd á gömlu póstkorti,ljósmyndari óþekktur.
Myndin hér að neðan er af togaranum þegar hann hét Silvain IJM 102 og var gerður út frá IJmuiden í Hollandi.Þessi ljósmynd er tekin einhvern tímann á árunum 1904 til 1916.
Ljósmyndari óþekktur.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 1281
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1389
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1425541
Samtals gestir: 92140
Tölur uppfærðar: 17.8.2025 19:44:02