04.11.2015 14:26

Marz RE 114.LBJW.

Marz RE 114 var smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd í Beverley á Englandi árið 1900 fyrir Pickering & Haldane´s Steam Trawling Co Ltd í Hull,hét Seagull H 494.225 brl.430 ha Triple Expansion vél.Seldur Fiskiveiðahlutafélaginu Íslandi í Reykjavík í febrúar 1907.Hét Marz RE 114 og kom til landsins,3 mars 1907.Togarinn strandaði við Gerðahólma hjá Garði á Reykjanesi,26 október 1916.Áhöfnin bjargaðist á land en togarinn eyðilagðist á strandstað.
                                                                                   Mynd á gömlu póstkorti.Ljósmyndari óþekktur.
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45