08.11.2015 09:31

Snorri goði RE 141.LBMG.

Snorri goði RE 141 var smíði númer 354 hjá Smiths Dock Company Ltd í North Shields á Englandi árið 1907 fyrir Great Grimsby Albion Steam Fishing Co Ltd í Grimsby,hét Canadian GY 270.244 brl.425 ha.3 þjöppu gufuvél.Seldur Thor Jensen (h/f Kveldúlfur) í Reykjavík árið 1911.Árið 1914 var skráður eigandi h/f Draupnir í Reykjavík.Togarinn var seldur H Smethurst í Grimsby árið 1920.Seldur árið 1927,Pescaderias Confiesas SA,San Sebastian á Spáni,hét Mercedes.Seldur 1931,J.Arcelus,San Sebastian á Spáni.Seldur 1933,Fernando Rey Romero í San Sebastian á Spáni.Engar frekari upplýsingar finnast um togarann né um afdrif hans.

                                                                                                         Ljósm: Magnús Ólafsson. 
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45