09.11.2015 10:42
Baldur RE 146.LBMN.
Baldur RE 146 var smíði númer 515 hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi árið 1912 fyrir Trawlfélagið Bræðurnir Thorsteinsson í Reykjavík.291 brl.520 ha.Triple Expansion vél.17 desember 1913 var Fiskiveiðafélagið Bragi í Reykjavík eigandi skipsins.Togarinn var seldur til Frakklands árið 1917.

Ljósmyndari Magnús Ólafsson ?
Ljósmyndin hér að neðan er tekin um borð í Baldri árið 1912 þar sem skipverjar eru við vinnu sína á dekki að fletja fisk í salt.
Ljósm: Þjóðminjasafn Íslands.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 1155
Gestir í gær: 85
Samtals flettingar: 1194562
Samtals gestir: 83786
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:32:45