01.12.2015 21:12
Líkön af Nýsköpunartogurunum.
Hallveig Fróðadóttir RE 203. TFUE. Smíðuð hjá Goole S.B.& Repg. Co Ltd í Goole á Englandi árið 1949 fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur. 609 brl. 1200 ha.Ruston díesel vél.Togarinn var seldur til Spánar í brotajárn í febrúar 1974. Hallveig Fróðadóttir var fyrsti díesel togari Íslendinga.



Hallveig Fróðadóttir RE 203. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Fallegt skip Hallveig. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Afturskipið,bátapallurinn og vélarreisn. (C) mynd: Þórhallur S Gjöveraa.
Skrifað af Þórhalli S Gjöveraa.
Flettingar í dag: 6750
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1327
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 1436911
Samtals gestir: 92330
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 12:30:19